Kæri jólasveinn... eða hvað???
- Stadium Arcadium með Red Hot Chillipeppers I
- Jeff Who disk
- Keiser Chiefs disk
- skartgripir I
- e-ð vel-lyktandi ilmvatn
- monnís I
- improvísering III
- Ef yður langar til að gefa mér einhvern geisladisk en getið ekki, skv ykkar "prinsippum", gefið mér neitt af því sem ég hef skrifað af ofan þá er alltaf hægt að kíkja á listann yfir uppáhaldstónlistamenn mína á "profile-inu" mínu.. bara svona smá ábending!!!
- Bækur sem mig langar í....Terry Pratchett bækur t.d. eins og "The colour of magic","Equal Rites","Mort","Gurads! Gurads!","Pyraminds","Moving Pictures"eða"The amazing Maurice and his educated rodents". Þetta eiga að vera fyndnar aulahúmorsbækur og fást þær t.d. í bókabúðinni í smáralind, kíkti hins vegar ekki á verðið....
Ég lofa að gefa yður eitthvað gott að borða, lofa samt ekki mjólk og smákökum...