The people killed the eurovision star!
Ég hef ekki mikla löngun að horfa á Eurovision á morgun, eitthvað svo tilgangslaust.... Ég er meira að segja komin með leið á Finnska laginu! Ef Silvía hefði komist áfram hefði ég pottþétt horft, bara til að sjá eitthvað öðruvísi en það er búið að eyðileggja Eurovision fyrir mér það eru bara svo margir þarna úti sem hafa vondan tónlistasmekk, fleiri en þeir sem hafa góðan alavega. Svo kýs þetta fólk Tyrkland!!!!!!!!! Þvílík hneisa, þetta var svo óforbetanlega vont lag og svo ógeðslegt show. Ég held ég fái miklu frekar martraðir af þessari aflituðu fitubollu að sletta spikinu sínu í allt, allt of þröngu korsiletti heldur en af skrímslunum, þau voru nú bara sæt í samanburði. Svo leyði fullorðið fólk sér að púa á aumingja Silvíu... Hefur fólk engan sóma? Svo var líka púað á aumingja gaurana sem sungu "We are the winners" Hvað er að fólki???? Ég held ég sé bara eitthvað niðurdregin í dag, ég verð að gera eitthvað skemmtilegt á næstunni!!! Hvað segiði um sund eða skauta stúlkur???
8 Comments:
jáh ætli maður neyðist ekki til að horfa á keppnina á morgun.. haha
er ennþá hægt að fara á skauta? er ekki lokað? held það
ekki hugmynd... En krakkar, takið eftir að ég er búin að íslenska "comments",
"links to this post"
og "posted by"... Nokkuð flott er það ekki???
Tók eftir því!!
En Tyrkneska lagið er ekki svo vont!!! Ég er búin að hlusta fullt á það og þetta er flottasta undirspilið í allri keppninni og stjarnar sem þau mynduðu var flott!
Allavega, maður horfir í kvöld!
Wúhú Finnland!!!!
Harpa, þú ert búin að koma upp um þig að þú fílar klámmyndatónlist!! Af hverju finnst mér að Tyrkneska lagið sé klámmyndatónlistarlegt????En já mér finnst það vera eins og klámmyndatónlist og hef fleiri í kringum sem finnst það sama!!!hehehehe
Mér finnst það einmitt vera eitthvað ekta tyrkneskt!!!! Það eru líka margir sammála mér :P
tyrkneskt, tyrkneskt, tyrkneskt!!!
Tyrkneskt=klám þá....
bla bla bla...
Post a Comment
<< Home