Wednesday, May 03, 2006

Dieux=Guð.....

Þetta er skemmtilegt ljóð sem ég rakst á þegar ég var að skoða innihaldið á "my documents"....
Gjöri yður svo vel!!!

Djöfull í dag
Dieux á morgun
Á milli mánans
Meðal sólargeislanna
Svíf ég í sæluvímu
Og sest á trjágrein
Þessi trjágrein er þreytt
Þreytt sem tígur
Eltandi hina eilífu bráð
sem alltaf er nokkrum skrefum á undan.

7 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

nohhh....þín smíð???

Hvernig gengur annars að læra??

7:59 PM  
Blogger Jóhanna María segir:

ah, bara svona fínt.... þarf að læra öll þesi efnahvörf og hvernig hvað hvatar hvaða efni og svoleiðis.... svo þarf maður að firja upp nafnakerfið...

8:31 PM  
Blogger Jóhanna María segir:

Og já þetta er mín smíð!!!!! Hver annar gæti samðið svona flott??? Ég er móðguð að þú skyldir spyrja!!! hahaha

8:36 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

aha, okei ég skil þetta svona:
,,ég" í þessu ljóði er sem sagt feitur fugl.. greinin svignar undan honum..
og greinin eltir hina eilífu bráð=
sólageislarnir?
þú verður að útskýra þetta!!!
ekki er þetta snjór?!?!?!?!
ohh men, skil ekki baunis!

9:45 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

annars skemmtilega.. öö.. frumlegt!

9:45 PM  
Blogger Jóhanna María segir:

Hahahaha, ég man ekkert hvað ég var á hugsa á þessum tímapunkti er ég var að semja þetta ljóð!!!! Mig minnir samt að þetta hafi bara verið bull....

10:58 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehehe thumbs up!

6:37 PM  

Post a Comment

<< Home