Tuesday, April 18, 2006

Svívirðing!!!

Mamma mín segir alltaf að það eigi ekki að tjá tilfinningar sínar fyrr en þær eru hjaðnaðar að einhverju leiti... Í dag er ég mjög ósammála þessu, vegna þess hvað stærðfræðikennarinn ákvað, algerlega upp úr sínum eigin haus.... Lesið bara hvað hann skrifaði á síðuna sína!!!:

"MR krókurinn
Góðar fréttir, góðar fréttir og góðar fréttir:
1. Enginn tómi á morgun því ég þarf að ná morgunfluginu til Sverige.
2. Ég min bæta það upp á föstudaginn kl. 14:35 sem verður N.B. síðasti föstudagstími skólaársins hjá mér.
3. Skyndipróf úr öllu efni misserisins á mánudaginn. Hér með hefur þessu verið komið á framfæri."

Gaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa?????? Hvernig getur ein mannsveskja leyft sér svona lagað??? Og það eftir síðasta tíjma á föstudegi, ég er að vinna kl 4... Hef ekki tíma í svona þrugl!!!

4 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

ok, tíminn er víst ekki á föstudeginum heldur á mánudeginum, en samt, ég er að vinna á mánudeginum, og má helst ekki missa tíma. Sérstaklega ekki eftir kl. hálfþrjú!!! annars verð ég bara að sleppa því að borða og taka með mér vinnufötin....

11:11 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

á ekki baaaaara að taka þessu rólega?
það kemur ekki inn í námseinkunn ;)

3:28 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehe þetta mánudagspróf er örugglega bara fyrir ykkur!

5:09 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Ok, það er sem sagt aukatími á föstudeginum, sem er allt í lagi vegna þess að bossinn minn hringdi í mig og bað miig um að vinna á fimmtudeginum í staðin... Því mun ég ekki skamma stærðfræðikennarann mikið á föstudaginn... Svo er prófið að mánudeginum, og vona ég svo sannarlega að hann fái ekki frest til að skila inn námseinkunn... Því anars er ég í djúpum skít...

1:46 PM  

Post a Comment

<< Home