Magnifique!!!
Jeij... Ég er komin á netið í minni eigin tölvu. takk æðislega Daði tölvugúrú. Ég hef saknað þess svo ofboðslega mikið að geta ekki tjáð mig á almannafæri.
Ég ætla að þýða fyrir ykkur ljóðið sem ég ætla mér að lesa upp í munnlega frönsku-stúdentsprófinu, og hér kemur það:
Ég fór á fuglmarkaðinn,
og ég keypti fugla,
handa þér,
ástin mín
Ég fór á blómamarkaðinn,
og keypti blóm,
handa þér,
ástin mín.
Ég fór á járnvörumarkaðinn,
og keypti keðjur,
þungar keðjur,
handa þér,
ástin mín.
Og svo fór ég á þrælamarkaðinn,
og ég leitaði þín,
en ég fann þig ekki,
ástin mín.
Ég fór á fuglmarkaðinn,
og ég keypti fugla,
handa þér,
ástin mín
Ég fór á blómamarkaðinn,
og keypti blóm,
handa þér,
ástin mín.
Ég fór á járnvörumarkaðinn,
og keypti keðjur,
þungar keðjur,
handa þér,
ástin mín.
Og svo fór ég á þrælamarkaðinn,
og ég leitaði þín,
en ég fann þig ekki,
ástin mín.
Hvað finnst ykkur? Skemmtilegt, ekki satt???
5 Comments:
já soldið spes!!! Ég sá fyrir mér svona nýlendustemmningu þar sem e-r vitgrannur hvítur ógeðslegur kall var að kaupa sér þræl...
kannski er e-ð dýpra á bak við það!?!
Það byrjar allavega vel ;) Líst vel á það!!
haha flott ljóð! mjög frumlegt..
er þetta allegóría? minns bara spyr.
annars er ég ekki að fatta pointið með þessu ljóði.
Ég fatta ekki ljóðið sjálf, en það er bara gaman, þá legg ég bara áherslur á vitlausum stöðum í leikrænu tjáningunni minni hehehehe...
hehe það getur náttúrulega enginn rengt þína túlkun ;)
nýjasta bloggið er á www.blog.central.is/maskina
Post a Comment
<< Home