Siggi eða Pétur?
Af einhverri undarlegri ástæðu þá rugla ég alltaf saman nöfnunum Siggi og Pétur. Ég hef enga hugmynd af hverju svo er. Fólk sem heitir annað hvort Siggi eða Pétur, og sem ég sé ekkert voðalega oft á það til að breyta um nafn í höfðinu á mér. Ég bara get ómögulega munað hvort umrædd manneskja heitir Siggi eða Pétur! Hað er að mér? Þetta eru ekki einu sinni lík nöfn! Ég myndi skilja sjálfa mig fullkomlega ef um væri að ræða nöfn á borð við Þorgeir, Þorleifur, Þorfinnur eða e-ð þess háttar, nema það að ég auðvitað ruglast líka á svoleiðis nöfnum! Hvers vegna finnst mér Siggi og Pétur svona auðruglanleg nöfn? Ég veit ekki!!! Ekki glóru!!!
8 Comments:
ég ruglast alltaf á nöfnunum ,,Katrín" og ,,Kristín"
en Pétur og Siggi
það ekkert líkt með þeim nöfnum..
hahah
Ég veit, þess vegna finnst mér þetta svo undarlegt.... Á einhvern furðulegan hátt þá tengi ég þessi nöfn svona saman....
varð að sýna þér myndina..
fólk ruglast líka oft á apótek og bakarí...og fjólublár og appelsínugulur!!!
Táslumyndirnar eru svolítið spes!!! Minnir mig á hönd :/ hehe skemmtilega abstrakt!
fjólublár og appelsínugulur!!! þekki þetta VEL er alltaf að ruglast... ætli það sé ekki vegna þess að þetta eru tvö lengstu nöfnin á þessum algengust litunum...? veit ekki, måske e-ð sálfræðilegt... hehe
Ég er alveg að fíla þetta viðurnefni sem ég fæ hérna á linkunum þínum...I like it a lot ;)
Hildur Hestastelpa :D
hahaha já datt það í hug hrossið þitt hehehehhe
flott færsla á 5u síðunni... hehe
Post a Comment
<< Home