Langaði í eitthvað grænt og gómsætt...
Ég hef núna breytt útliti síðunnar minnar þó innihaldið sé nákvæmlega það sama. Einnig mun ekkert breyta út af skrifum mínum, ég mun halda áfram að skrifa jafn skemmtilega og ég hef ávallt gert. Mig langaði bara að fá aðeins meiri lit í þetta þar sem sumarið er handan við hornið og svo verður sumartískan alveg svakalega litrík, það segir allavega vikan, besta vinkonan!!!
Fyrsta vorprófið yfirstaðið og gekk mér bara ágætlega í því, vonandi. Ég vildi óska þess að mér muni ganga vel í hinum prófunum án þess að þurfa að læra neitt svakalega mikið....
Jæja, læt þetta bara gott heita í bili, þangað til mér raunverulega dettur eitthvað í hug að skrifa.
Fyrsta vorprófið yfirstaðið og gekk mér bara ágætlega í því, vonandi. Ég vildi óska þess að mér muni ganga vel í hinum prófunum án þess að þurfa að læra neitt svakalega mikið....
Jæja, læt þetta bara gott heita í bili, þangað til mér raunverulega dettur eitthvað í hug að skrifa.
2 Comments:
flott nýja útlitið á síðunni!!
heppin að vera búin með munnlega frönsku..
munnleg þýska er á morgun, ég hlakka ekkert rosalega til þess.
síja!
flott nýtt úlit!! ;)
Post a Comment
<< Home