Drungaljóð
Ég lærði ekkert í dag í frönsku... Ég ætla að læra eitthvað á morgun...
Gekk vel í líffræðiprófinu...
Buin að tala um prófin... Ég vildi bara semja ljóð um dramað í Project Runway og blanda því saman við dramað í America´s next top model... Ég veit hins vegar ekki hvort hrafnar sleikja en það verður bara að hafa það.... hrafnar eru bara tákn fyrir eitthvað annað!!!
Svartur satínkjóll
sleikt hárið
glæsilegt guðdómlegt.
Hrafnar sleikja sárið
drúpandi blóðið
klærnar klóra
goggarnir gata skinnið
fjaðrirnar dreifa blóðinu
blóðið storknar
á náfölu skinninu
augun opin
horfa ekki neitt
ekki einu sinni í tómið.
Gekk vel í líffræðiprófinu...
Buin að tala um prófin... Ég vildi bara semja ljóð um dramað í Project Runway og blanda því saman við dramað í America´s next top model... Ég veit hins vegar ekki hvort hrafnar sleikja en það verður bara að hafa það.... hrafnar eru bara tákn fyrir eitthvað annað!!!
Svartur satínkjóll
sleikt hárið
glæsilegt guðdómlegt.
Hrafnar sleikja sárið
drúpandi blóðið
klærnar klóra
goggarnir gata skinnið
fjaðrirnar dreifa blóðinu
blóðið storknar
á náfölu skinninu
augun opin
horfa ekki neitt
ekki einu sinni í tómið.
6 Comments:
hahahaha....!!!
jeminnn
Jay vann.. jíbbí
heyrðu þú mátt ekki segja hver vann vegna þess að Harpa á eftir að sjá þáttinn!!!!!! En já hann var líka uppáhaldið mitt....
Austin var uppáhaldið mitt.
hahahahaha.... Hann var alltaf málaður!!! mér fannst það stórkostlegt, en Jay var samt skemmtilegri....
Post a Comment
<< Home