Wednesday, August 08, 2012

Efi sem plagar
óskilgreind sjálfsvorkunn-nístandi
krafsar laust í yfirborðið
aftur og aftur, hættir ekki
krafsar þar til yfirborðið er ekki lengur til staðar
og komið er í undirlagið
klórar-það klægjar svo
kreistir-það glansar svo
sveltir-það fitnar svo
gleymir-það minnist svo
lítur undan-það starir svo

0 Comments:

Post a Comment

<< Home