Handy man hamrar
Ég horfði á þungt verkfærið í höndum mér, gat ekki komið þessu guðsvolaða lagi af heilanum mínum... "I'm a handy man...". Ekkerð slæmt lag í sjálfu sér, en flest verður leiðigjarnt eftir nokkra klukkutíma... Seinasta tímann hafði ég hamrað í takt við lagið í hausnum á mér, á mismunandi hraða, sungnu með mismunandi óþolandi röddum, oftar í þumalputtann held ég, en í höfuð naglans.
Talandi um nagla, og náunga sem kallaðir eru naglar... Er þá yfirleitt búið að hamra úr þeim allt vit? Hver er það sem gerir slíkt? Sá hlýtur þá að skarta stokkbólgnum þumalputta...
Talandi um nagla, og náunga sem kallaðir eru naglar... Er þá yfirleitt búið að hamra úr þeim allt vit? Hver er það sem gerir slíkt? Sá hlýtur þá að skarta stokkbólgnum þumalputta...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home