...
Í húminu fýkur silkifóðruð loðhúfa niður strætið sem tengir miðbæinn við vesturbæinn.
Í faldinum situr stakt hár fast, nýlitað svörtum pakkalit.
Það er nýbúið að rigna og bleikleitur pollur safnast yfir stífluðu holræsi.
Morguninn er hljóður enn um sinn og fyrstu vekjaraklukkurnar fara að hringja daginn inn.
Í borginni er alltaf einhver að deyja.
Í faldinum situr stakt hár fast, nýlitað svörtum pakkalit.
Það er nýbúið að rigna og bleikleitur pollur safnast yfir stífluðu holræsi.
Morguninn er hljóður enn um sinn og fyrstu vekjaraklukkurnar fara að hringja daginn inn.
Í borginni er alltaf einhver að deyja.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home