Ráðleggingar lífsins... ;D
Bestu og verstu ákvarðanir lífsins eru teknar í skyndi. Þær ákvarðanir sem teknar eru á löngum tíma, með mikilli íhugun eru yfirleitt meðalgóðar. Lífið þarf að vera sambland af útpældum ákvörðunum og skyndiákvörðunum til þess að vera í jafnvægi. Margir una sér þó ekki í jafnvæginu og kjósa fremur að lifa annarsstaðar á ásnum. En ef þú vilt breyta lífi þínu, reyndu að skilgreina það hvernig ákvarðanir þú tekur yfirleitt og prófaðu hina gerðina...
Strætóferð: 4. október ´10
1 Comments:
hvað á ég að verða þegar ég er orðin stór?
Post a Comment
<< Home