Væri leiðin greið
Raskar ójafnvæginu, leyfir hlutunum að flæða áfran án nokkurrar óstöðugrar mótstöðu, velta-ýta undan sér beinagrindunum-sem voru geymdar og gleymdar í skápnum, þessum með ólæstu en mjög svo stífu hurðunum. Þannig að hver sem væri þar inni héldi að skápurinn væri læstur og reyndi ekki að komast út-lemdi bara í veggina í kringum sig og vissi ekki að með því að halda bara kúlinu og ýta þéttingsfast á hurðina væri leiðin greið.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home