Monday, May 22, 2006

Á sjónarrönd: Afmælið hennar Jóhönnu

Þar sem ég á afmæli bráðum þá langar mig til þess að búa til smá óskagjafalista....
Það sem mig langar í er meðal annars:
Nýji diskurinn með Red Hot Chillipeppers
Einhver skemmtileg bók (á ensku)
Peningur segir kannski ekki allt sem þarf en ávallt vel þeginn
Skartgripir eru alltaf soldið vinsælir
Svo er alltaf hægt að improvisera.....

4 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

Sniðugur listi, færð eitthvað sem þig langar í, nema við improviserum hehehe!

3:24 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

hahahaha
gott að vera ákveðin! ;)

4:25 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Hæ skvísa mín! Þú færð eitthva voða fallegt :D og aðalmálið er það að ég NÁÐI ÖLLU í skólanum og bara með mjög góður árangri ;) ég veit að þér á eftir að ganga vel see ya krútt :*

12:23 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Til hamingju Rut krúsídúlla.... Ég vona að ég standi mig eins vel og þú!!!

2:28 PM  

Post a Comment

<< Home