Monday, May 29, 2006

Kæri jólasveinn... eða hvað???

Hæ hæ... Þar sem það fer nú að styttast í afmælið mitt þá hef ég ákveðið að bæta smá á óskagjafalisitann minn...


  • Stadium Arcadium með Red Hot Chillipeppers I
  • Jeff Who disk
  • Keiser Chiefs disk
  • skartgripir I
  • e-ð vel-lyktandi ilmvatn
  • monnís I
  • improvísering III
  • Ef yður langar til að gefa mér einhvern geisladisk en getið ekki, skv ykkar "prinsippum", gefið mér neitt af því sem ég hef skrifað af ofan þá er alltaf hægt að kíkja á listann yfir uppáhaldstónlistamenn mína á "profile-inu" mínu.. bara svona smá ábending!!!
  • Bækur sem mig langar í....Terry Pratchett bækur t.d. eins og "The colour of magic","Equal Rites","Mort","Gurads! Gurads!","Pyraminds","Moving Pictures"eða"The amazing Maurice and his educated rodents". Þetta eiga að vera fyndnar aulahúmorsbækur og fást þær t.d. í bókabúðinni í smáralind, kíkti hins vegar ekki á verðið....

Ég lofa að gefa yður eitthvað gott að borða, lofa samt ekki mjólk og smákökum...

13 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

já og einhverja góða bók... í kilju helst...

12:08 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Kilja þýðir alveg örugglega svona mjúk bók, ekki hörð??? Allavega, mjúka bók sem auðvelt er að ferðast með...

12:09 AM  
Blogger Lati Strumpur segir:

hvenær ætlarðu að halda upp á afmælið??

10:37 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Það verður á laugardagskvöldið... um kvöldmatarleitið.....
Gestir:
Eva María
Harpa Lind
Rut Jóhannsdóttir+maki
Kristín
Helga+maki
Svansa+maki+barn
Moi

Matseðill:
hors d´æuvre: nammi
plat principale: Pizza à la Johannite
Désert: kaka et nammi

5:16 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

ég held ég komist ekki á lau :(

6:59 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Æji Eva.... viltu plíííís koma??? Ég á nú bara einu sinni 19 ára afmæli!!!

9:13 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Ok, hef ákveðið að skipta afmælinu mínu í tvennt.... Þeir sem koma á morgun eru svansa, halli og rakel; helga og Daði; Amma....

Þeir sem koma á laugardaginn eru Rut og Siggi; Harpa og Kristín... Fámennt en góðmennt...

(Kannski er hægt að hafa það á föstudeginum ef allir komast þá, ef það er hægt þá kemst Eva kannski...)

2:05 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Ok ekkert meira maus... það verður bara á laugardaginn..... sjáumst þá!!!

3:13 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Til hamingju með afmælið!!! :****

2:34 PM  
Blogger Jóhanna María segir:

Danke.. hehe

3:57 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»

3:14 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»

11:00 AM  
Anonymous Anonymous segir:

I find some information here.

7:48 AM  

Post a Comment

<< Home