Þessir trúarrugludallar
Hvað er með þetta lið sem segir að Lordi sé hópur af djöfladýrkendum? Kallast þetta ekki fordómar? Þetta lyktar allavega eins og fordómar! Saklaus uns "sekt" er sönnuð, og ég gæsalappa sekt vegna þess að ég sé ekki beint neina sekt í því að dýrka djöfulinn.... Fólk má gera það sem það vill í sínum eiginl frítíma á meðan það brýtur ekki lög eða skaðar einhvern!!!
Þetta er eins og að segja að Ágústa Eva/Silvía Night, sé súludansmey og gleðikona vegna þess að hún dansaði hálfnakin á sviðinu í Aþenu!!!
Þetta er eins og að segja að Ágústa Eva/Silvía Night, sé súludansmey og gleðikona vegna þess að hún dansaði hálfnakin á sviðinu í Aþenu!!!
3 Comments:
Já fólk hefur ýmsar skoðanir á hlutunum sem eru sumar rangar og sumar réttar! :) Luv ya :*
Mín skoðun er rétt.....
jaha ekki dæma eftir útliti hehe
Post a Comment
<< Home