Fiskos
Ég er að fara til Tyrklands í sumar.
Marmaris er talin hafa verið stofnuð á sjöttu öld fyrir krist og hét þá Physkos.
Ég hlakka til þess að smakka alla þessa tyrknesku rétti. Las mér smá til um þetta og þetta svipar smá til matsins sem ég smakkaði á Krít, ekki nema von, þar sem Grikkland var einhverntíma undir Tyrkjum, eða svo skilst mér... Á Krít smakkaði ég paprikur fylltar með fetaosti og fyllta tómata. Þetta smakkaðist allt mjög vel og hlakka ég til að smakka Tyrkneskan mat ef hann er eitthvað svipaður þessu. Mig langar einnig að skoða Efeisos sem eru einhverjar geðveikar borgarrústir, þar sem var á tímum forn-grikkja annað stærsta bókasafnið, eftir bókasafninu í Alexandríu. Framhlið bókasafnsins er það eina sem eftir er af því og á víst að vera fögur sjón. Svo átti hof Artemisar, eitt af sjö undrum veraldar, að hafa staðið nálægt borginni. Svo væri maður alveg til í að sjá heilsulindina sem Kleópatra sjálf á að hafa baðað sig í, Pamukkale. Þetta er víst komið til af einhverjum kalkríkum neðanjarðarám sem hafa skilið eftir sig kalksteinsútfellingar á klöppunum. Þessi staður er kallaður Pamukkale vegna þess að þetta er svona hvítt eins og bómull, enda þýðir Pamukkale bómull. Á leiðinni til þessar yngingar-heilsulindar fáum við að sjá bómullar- og tópaksakra breiða úr sér yfir Taurusfjöll....
Jamm þessi útskritarferð hljómar svo sannarlega spennandi og mun vonandi hafa að geyma góðar minningar fyrir okkur fimmtubekkinga, og góða reynslu. Sorrý krakkar, fékk smá linkabrjálæði...
Marmaris er talin hafa verið stofnuð á sjöttu öld fyrir krist og hét þá Physkos.
Ég hlakka til þess að smakka alla þessa tyrknesku rétti. Las mér smá til um þetta og þetta svipar smá til matsins sem ég smakkaði á Krít, ekki nema von, þar sem Grikkland var einhverntíma undir Tyrkjum, eða svo skilst mér... Á Krít smakkaði ég paprikur fylltar með fetaosti og fyllta tómata. Þetta smakkaðist allt mjög vel og hlakka ég til að smakka Tyrkneskan mat ef hann er eitthvað svipaður þessu. Mig langar einnig að skoða Efeisos sem eru einhverjar geðveikar borgarrústir, þar sem var á tímum forn-grikkja annað stærsta bókasafnið, eftir bókasafninu í Alexandríu. Framhlið bókasafnsins er það eina sem eftir er af því og á víst að vera fögur sjón. Svo átti hof Artemisar, eitt af sjö undrum veraldar, að hafa staðið nálægt borginni. Svo væri maður alveg til í að sjá heilsulindina sem Kleópatra sjálf á að hafa baðað sig í, Pamukkale. Þetta er víst komið til af einhverjum kalkríkum neðanjarðarám sem hafa skilið eftir sig kalksteinsútfellingar á klöppunum. Þessi staður er kallaður Pamukkale vegna þess að þetta er svona hvítt eins og bómull, enda þýðir Pamukkale bómull. Á leiðinni til þessar yngingar-heilsulindar fáum við að sjá bómullar- og tópaksakra breiða úr sér yfir Taurusfjöll....
Jamm þessi útskritarferð hljómar svo sannarlega spennandi og mun vonandi hafa að geyma góðar minningar fyrir okkur fimmtubekkinga, og góða reynslu. Sorrý krakkar, fékk smá linkabrjálæði...
5 Comments:
hehe, hljómar vel! ;)
ætli ísinn sé góður þarna?
haha
hmmm, Tyrkneskur ís... örugglega..
Við verðum að gera eitthvað skemmtilegt og aktívt þarna vegna þess að ég ætla ekki að fita.. hehehehe
I'm impressed with your site, very nice graphics!
»
Nice! Where you get this guestbook? I want the same script.. Awesome content. thankyou.
»
Post a Comment
<< Home