Á stórum flutningabíl á áttatíu km/klst hraða hangir ljóstýra í stuttri snúru, sveiflast, lokkar mig inn á milli mjúkra gúmmídekkjanna.
berleggjaðar trjáhríslur stafa út í loftið 3-4 metra fyrir ofan mig
rauður fáni gulur fáni
hanga nær litlausir í logninu
himininn er eins og óskrifað nótnablað
berleggjaðar trjáhríslur stafa út í loftið 3-4 metra fyrir ofan mig
rauður fáni gulur fáni
hanga nær litlausir í logninu
himininn er eins og óskrifað nótnablað
0 Comments:
Post a Comment
<< Home