Stóra systir
Valhoppum, Valur minn.
Við skulum sjá fuglana dansa í náttregninu.
Sprettum, Valur minn.
Við skulum sjá trén þjóta framhjá.
Læðumst, Valur minn.
Við skulum sjá pabba kyssa mömmu góða nótt á munninn.
Við skulum sjá fuglana dansa í náttregninu.
Sprettum, Valur minn.
Við skulum sjá trén þjóta framhjá.
Læðumst, Valur minn.
Við skulum sjá pabba kyssa mömmu góða nótt á munninn.