Thursday, February 22, 2007

Stóra systir

Valhoppum, Valur minn.
Við skulum sjá fuglana dansa í náttregninu.
Sprettum, Valur minn.
Við skulum sjá trén þjóta framhjá.
Læðumst, Valur minn.
Við skulum sjá pabba kyssa mömmu góða nótt á munninn.

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

Kúl ;)

9:08 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehe takk takk:)

6:24 PM  

Post a Comment

<< Home