Sunday, February 18, 2007

Ástarfugl

Fuglarnir bjuggu til hjarta úr hreyfingum sínum og elskuðu mig. Ég greip tilfinninguna og sór að gleyma henni aldrei. Ég setti hana í vasann á uppáhaldsbuxunum mínum og sór að setja þær aldrei í þvottavélina án þess að geyma hana á meðan. Enda vil ég ekki að hún skolist burt með kaffislettunum. Ég gaf rauð súkkulaðihjörtu í dag, öll nema það sem ég borðaði sjálf.

Þessa smásögu/pósa skilduð þið betur ef þið læsuð nýjasta bloggið mitt á þessari síðu.

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

Halló rúsína krúsína :O)
Kveðja frá baununum

7:58 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Æj, hverjar/hverjir eru þessar baunir??? Þetta hlýtur að vera einhver sem hefur þekkt mig lengi vegna þess að umrædd/ur segir "rúsína krúsína".... En það er orðasamsetning sem ég hef ekki notast við lengi!
Ég er að kálast úr forvitni...
skrifið til nafns....

11:58 PM  

Post a Comment

<< Home