Monday, January 29, 2007

Dörtí diskar

Hér ætla ég að nefna nokkur dæmi um geisladiska sem ég hef verið að uppgötva og enduruppgötva.

OK Computer(Radiohead)-Þetta eru svolítið dimm lög en þau eru bara svo flott.... Karma Police er bara eitt lítið dæmi um gott lag af þessari plötu!!!

Oh morning glory(Oasis)-Aðeins svona mildari plata heldur en hjá Radiohead og ótrúlega flott lög... T.d. Wonderwall, Don’t look back og margt fleira.

Amèlie(flest lög eftir Yan Tiersen)-Þetta er bara flottast, ég fæ aldrei leið á að hlusta á þessa tónlist, mig langar alltaf í meira þegar ég hlusta á þennan disk.

Dear Catastropie waitress(Belle&Sebastian)-Ótrúlega mikið af skemmtilegum dillirassalegum lögum. Textarnir eru oft svolítið súrir en það er bara gaman.

Illanoise(Sufjan Stevens)-Ok það eru mörg lög þarna sem mér finnst eiginlega ekkert spes en það eru svo mörg sem mér finnst góð að ég get ekki sleppt þessari.


Svo verð ég að nefna nokkra diska sem ég hef fengið æði fyrir í smá tíma, fengið leið á og er orðin húkt á aftur...

The invisible invasion(The Coral)

E-r skrifaður geisladiskur sem ég á með The Bravery

Eyes open(Snow Patrol)


Diskar sem mig langar að eignast:

Queen(greatest hits #1)

Eldri diskar með Red hot chillipeppers

E-a diska með CocoRosie

E-ð með Wolfmother

Diska með the Cure, kannski e-n safndisk

Langar að skoða nánar tónlist Yan Tiersens

6 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

mér líst ágætlega á fyrstu diskana ;)

ef þú googlar Yann Tiersen geturuðu skoðað heimasíðuna hans :)

9:26 PM  
Anonymous Anonymous segir:

úúúú kúl:) Er tónlist í boði?

10:07 PM  
Anonymous Anonymous segir:

er það gaurinn sem við minnumst á í fyrirlestrinum? haha

11:33 PM  
Anonymous Anonymous segir:

vá.. langt síðan ég heyrði paranoid android, takk fyrir að minna mig á gott lag og góðan disk!

11:35 PM  
Anonymous Anonymous segir:

sko síðan er á frönsku...ekki búin að skoða neitt að ráði ;)

7:23 PM  
Anonymous Anonymous segir:

vó flott smásaga á meispeisinu þínu ;) [það flott að ég var næstum búin að skrá mig á myspeis til að geta addað kommenti hehe!]

7:28 PM  

Post a Comment

<< Home