Sunday, November 26, 2006

Er ég tröll?

Vááá... Mamma og Pabbi voru að kaupa rúm handa mér í jólagjöf. Sjitt, ég sver það, það er svo hrikalega stórt að öll húsgögnin í herberginu mínu eru eins og dúkkuhúsgögn í samanburði við það! Þetta rúm er huuuuges... Ég sef svo nálægt loftinu að ég gæti kafnað...

3 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

king size?
haha
til hamingju með nýja rúmið, lukkutröllið þitt!
barúmpbúmm tissjhhh!

10:19 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hahahaha!!!

1:14 AM  
Anonymous Anonymous segir:

rahaha... Arrrhhgg... hro rhoh

10:00 PM  

Post a Comment

<< Home