Sunday, December 24, 2006

ýmislegt

Ojá, getiði hvað!!! Já, var hún Jóhanna ekki bara að eignast litla frænku!!! Litla sæta krúttlega kjút litla frænku:)
Ef ykkur langar að sjá myndir af henni þá getiði smellt á linkinn á síðu systur minnar: Svansa systir held ég að hann heiti:)
Ég er búin að kaupa jólagjöf handa ykkur öllum, Kristínu, Hörpu, Evu og Rut:)

Strætóbílstjórarnir eru víst ekki komnir í jólaskap eins og margur annar:( búin að horfa upp á hann keyra fram hjá mér a.m.k. tvisvar þessa vikuna og ég á harðasta spretti sem ég kemst á...

Ég elska að hafa nýklippt hár:) :Það er svo þægilegt og hreinlegt eitthvað, ég veit ekki, það fylgir þessu einhver undarleg hreinlætistilfinning...

gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár:)

við sjáumst á aðfangadag eða jafnvel seinna:) Ég hlakka til að hitta ykkur, fjölskylda úti í Danmörku....

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

til hamingju með dine lille kusine!

Og gleðileg jól ;)

2:06 AM  
Blogger Lati Strumpur segir:

til hamingju með litlu frænku :)

jáh, geðveikt flott klipping ;)

Gleðileg jól! :)

5:07 PM  

Post a Comment

<< Home