Án titils
Gangandi um nótt í borgaralegri sveit,
fyllast lungu mín hægt
útblástursblönduðu lofti, fifty fifty
sleikjó nemur við svört og bleik munnvikin.
Rykmettun 400 µg/m³ og ég anda með annarri nösinni.
Hálfljósmengaður himininn undirstrikar Karlsvagninn
með neongrænu tússi
og manngerða fjallið í götunni minni hefur verið fjarlægt.
fyllast lungu mín hægt
útblástursblönduðu lofti, fifty fifty
sleikjó nemur við svört og bleik munnvikin.
Rykmettun 400 µg/m³ og ég anda með annarri nösinni.
Hálfljósmengaður himininn undirstrikar Karlsvagninn
með neongrænu tússi
og manngerða fjallið í götunni minni hefur verið fjarlægt.