Myndasögubók kemur út á mánudag
Á mánudaginn munu 7 myndlistarnemendur úr listaháskólanum, þ.m.t. ég, gefa út myndasögubók. Útgáfupartý verður haldið um daginn í Útúrdúr(bókverkabúð staðsett í Havarí) í Austurstræti, við hliðina á Thorvaldssen.
Endilega sem flestir að mæta og fjárfesta í eintaki, en bókin verður í mjög takmörkuðu upplagi, einungis 50 eintök verða gefin út. Þannig að það er best að næla sér í eintak á meðan það er til...
Endilega sem flestir að mæta og fjárfesta í eintaki, en bókin verður í mjög takmörkuðu upplagi, einungis 50 eintök verða gefin út. Þannig að það er best að næla sér í eintak á meðan það er til...