Friday, January 22, 2010

Myndasögubók kemur út á mánudag

Á mánudaginn munu 7 myndlistarnemendur úr listaháskólanum, þ.m.t. ég, gefa út myndasögubók. Útgáfupartý verður haldið um daginn í Útúrdúr(bókverkabúð staðsett í Havarí) í Austurstræti, við hliðina á Thorvaldssen.
Endilega sem flestir að mæta og fjárfesta í eintaki, en bókin verður í mjög takmörkuðu upplagi, einungis 50 eintök verða gefin út. Þannig að það er best að næla sér í eintak á meðan það er til...

5 Comments:

Anonymous Emría segir:

Hvað kostar eitt stk. bók?

6:51 PM  
Anonymous emría segir:

ok, sá það á FB

6:54 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Vá, ef ég þekki þig rétt þá verður þetta svo súr bók að David Lynch myndi fá martraðir! Er þetta framtíðarköllunin?

Kv Helga kr

9:15 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Þetta er ekki bara ég, við erum sjö saman að gefa þetta út... og hún er reyndar soldið súr á litin... alveg eplagræn:D en innihaldið er svona upp og ofan;D Mitt er náttla best...:D

10:56 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hæ og til hamingju með myndabókina, hlakka til að sjá hana sem fyrst.
Mig vantar fréttir af þér:O) knús Svansa

8:00 PM  

Post a Comment

<< Home