Myndasögubók kemur út á mánudag
Á mánudaginn munu 7 myndlistarnemendur úr listaháskólanum, þ.m.t. ég, gefa út myndasögubók. Útgáfupartý verður haldið um daginn í Útúrdúr(bókverkabúð staðsett í Havarí) í Austurstræti, við hliðina á Thorvaldssen.
Endilega sem flestir að mæta og fjárfesta í eintaki, en bókin verður í mjög takmörkuðu upplagi, einungis 50 eintök verða gefin út. Þannig að það er best að næla sér í eintak á meðan það er til...
Endilega sem flestir að mæta og fjárfesta í eintaki, en bókin verður í mjög takmörkuðu upplagi, einungis 50 eintök verða gefin út. Þannig að það er best að næla sér í eintak á meðan það er til...
5 Comments:
Hvað kostar eitt stk. bók?
ok, sá það á FB
Vá, ef ég þekki þig rétt þá verður þetta svo súr bók að David Lynch myndi fá martraðir! Er þetta framtíðarköllunin?
Kv Helga kr
Þetta er ekki bara ég, við erum sjö saman að gefa þetta út... og hún er reyndar soldið súr á litin... alveg eplagræn:D en innihaldið er svona upp og ofan;D Mitt er náttla best...:D
hæ og til hamingju með myndabókina, hlakka til að sjá hana sem fyrst.
Mig vantar fréttir af þér:O) knús Svansa
Post a Comment
<< Home