Saturday, October 03, 2009

Fimm mínútna ljóð

Óskapnaður
fólkið hleypur um
Öskrar
ÖSKRA...
Urrar hvert á annað
ósammála
skoðanamismunur
virðingaleysi
Nei... Aldrei...
Glætan spætan...
Allt fer í hringi,
í spíral
spíral sem endar í engu
eða öllu?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home