Emsterdem beibí:D
Hjelló:D
Ég er í Amsterdam, eins og kannski einhver veit...:D
Síðustu þrjá daga erum við systir mín og Daði búin að vera á fullu í nýju íbúðinni að sparsla í veggina eftir lélegu verkamennina sem áttu að sjá um það, og pússa sparslið... Svo erum við búin að vera að grunna veggina fyrir málningu og svo loksins mála... Málningin sem við keyptum hét eitthvað "uni deck" eða eitthvað, var s.s. á svakalegu tilboði, og átti að "dekka" eða þekja með einni umferð... Við höfum hinsvegar þurft að fara tvær umferðir af málninguog á sumum stöðum þurft að mála þrjár vegna þess að gáfnaljósin sem byggðu blokkina sem íbúðin er í ákváðu að það væri rosalega sniðugt að hafa suma veggina úr ljósgrænum múrstein sem gerir það að verkum að hann sést extra vel í gegnum málninguna... Ætli við séum ekki búin með 2/3 af málningarverkinu. Við eigum eftir að kaupa parket og leggja á alla í búðina eins og hún leggur sig, nema baðið sem er nú þegar flísalagt(jess...) og þvottahúsið sem væntanlega verður lagt með einhverskonar vatnsþéttu gólfi. gluggarnir á íbúðinni eru fjandi stórir og ná alveg niður í jörð. Við Helga gerðum okkur glaðan morgun og fórum á beyglustað að fá okkur morgunmat:D mmmm namminamm:D Svo var unnið allan daginn þangað til um kvöldið um 7-8 leitið. Þá fórum við á kaffihús og fengum okkur rósavín og Daði fékk sér bjór... Ætli ég skrifi ekki meira seinna...:D
mmm ég fékk búðing áðan með kaffibragði:D
Ég er í Amsterdam, eins og kannski einhver veit...:D
Síðustu þrjá daga erum við systir mín og Daði búin að vera á fullu í nýju íbúðinni að sparsla í veggina eftir lélegu verkamennina sem áttu að sjá um það, og pússa sparslið... Svo erum við búin að vera að grunna veggina fyrir málningu og svo loksins mála... Málningin sem við keyptum hét eitthvað "uni deck" eða eitthvað, var s.s. á svakalegu tilboði, og átti að "dekka" eða þekja með einni umferð... Við höfum hinsvegar þurft að fara tvær umferðir af málninguog á sumum stöðum þurft að mála þrjár vegna þess að gáfnaljósin sem byggðu blokkina sem íbúðin er í ákváðu að það væri rosalega sniðugt að hafa suma veggina úr ljósgrænum múrstein sem gerir það að verkum að hann sést extra vel í gegnum málninguna... Ætli við séum ekki búin með 2/3 af málningarverkinu. Við eigum eftir að kaupa parket og leggja á alla í búðina eins og hún leggur sig, nema baðið sem er nú þegar flísalagt(jess...) og þvottahúsið sem væntanlega verður lagt með einhverskonar vatnsþéttu gólfi. gluggarnir á íbúðinni eru fjandi stórir og ná alveg niður í jörð. Við Helga gerðum okkur glaðan morgun og fórum á beyglustað að fá okkur morgunmat:D mmmm namminamm:D Svo var unnið allan daginn þangað til um kvöldið um 7-8 leitið. Þá fórum við á kaffihús og fengum okkur rósavín og Daði fékk sér bjór... Ætli ég skrifi ekki meira seinna...:D
mmm ég fékk búðing áðan með kaffibragði:D
7 Comments:
Þú ert greinilega mætt bara í hörku-vinnu! ;)
Taktu svo myndir til að sýna okkur :D
Hljómar skemmtilegt, gaman að mála ;)
Og já, myndir takk!!
Ég á ekki myndavél og myndavélin hennar Helgu lést... Er samt að spá í að fá mér eina litla sæta, ef hún er ekki sjúklega dýr...:D
Kv. Jóhanna
Oooog Harpa... Það er ekki gaman að mála. Ekki heila íbúð allavega, og mála í öll horn með pensli... Fokkin boring. Sérstaklega þegar íbúðin er 27°C heit... En við erum með hátalara sem hægt er að tengja iPod við og blöstum því hverfið:D
Kv. Jóhanna
hahaha snilld!
Hæ hæ.....passaðu nú bakið ;O)Hlakka til að sjá þig í sumar.Knús Svansa
ÉÉÉÉg vil nýtt bloggggggggggg
hvenær ætlum við 3 svo að hafa msn deit?
Post a Comment
<< Home