fáeinar fréttir af seinustu dogum...
hæhæ langt síðan ég hef bloggað... Kannski ég sletti bara framan í ykkur nokkrum fréttum...
1. Ég sótti um risastórt þriggja vikna Kuno námskeið sem á að fara fram í þrem borgun ásamt Reykjavík með þremur nemendum frá hverri borg og einum kennara. Borgirnar eru Vilnius, Rvk, Bergen og Stokkhólmur, eða Osló, man ekki... Dvalið er í viku í senn á hverjum stað og verður farið í nóvember núna til Bergen, svo verður farið í mars, svo koma hinir hingað í maí og svo verður farið í október... Stutt frá því að segja að ég var ekki valin þrátt fyrir stórkostlega ferilmoppu og greinagerð... svei:(
2. Jóhanna Þorleifsdóttir vinkona mín úr Listaháskólanum og Myndlistaskólanum er búin að unga út lítilli sætri stelpu... Ég er að fara að líta undrið augum ásamt Sigrúnu og Helgu Kristjonu á laugardaginn.
3. Ég er að fara með skólanum til New York í ágúst:D:D:D:D ;D í 9 daga... Það eru held ég 23 sem eru búnir að skrá sig í ferðina... 60.000 kal fram og til baka, og þá á bara eftir að borga gistingu og uppihald... Ekki neitt:D Hlakka sjúklega mikið til:D Vona bara að Iceland express fari ekki á hausinn og að krónan falli ekki meira...
4. Er að reyna að safna topp+
5. Er að skrifa ljóð í skúlptúráfanganum sem ég er í í skólanum... Eru ljóð ekki alveg orugglega skúlptúrar?
6. tölvan mín er farin að taka upp á því að sýna mér blue screen of death... Fokk...
já... takk fyrir mig og verði mér að góðu
1. Ég sótti um risastórt þriggja vikna Kuno námskeið sem á að fara fram í þrem borgun ásamt Reykjavík með þremur nemendum frá hverri borg og einum kennara. Borgirnar eru Vilnius, Rvk, Bergen og Stokkhólmur, eða Osló, man ekki... Dvalið er í viku í senn á hverjum stað og verður farið í nóvember núna til Bergen, svo verður farið í mars, svo koma hinir hingað í maí og svo verður farið í október... Stutt frá því að segja að ég var ekki valin þrátt fyrir stórkostlega ferilmoppu og greinagerð... svei:(
2. Jóhanna Þorleifsdóttir vinkona mín úr Listaháskólanum og Myndlistaskólanum er búin að unga út lítilli sætri stelpu... Ég er að fara að líta undrið augum ásamt Sigrúnu og Helgu Kristjonu á laugardaginn.
3. Ég er að fara með skólanum til New York í ágúst:D:D:D:D ;D í 9 daga... Það eru held ég 23 sem eru búnir að skrá sig í ferðina... 60.000 kal fram og til baka, og þá á bara eftir að borga gistingu og uppihald... Ekki neitt:D Hlakka sjúklega mikið til:D Vona bara að Iceland express fari ekki á hausinn og að krónan falli ekki meira...
4. Er að reyna að safna topp+
5. Er að skrifa ljóð í skúlptúráfanganum sem ég er í í skólanum... Eru ljóð ekki alveg orugglega skúlptúrar?
6. tölvan mín er farin að taka upp á því að sýna mér blue screen of death... Fokk...
já... takk fyrir mig og verði mér að góðu