Amma
Bátar síðustu aldar dugga á hrukkum þínum í takt við hljóm gærdagsins.
Bátar með þungan farm sem áhöfnin staflar í háa stafla aftur og aftur.
Stafla sem hrynja í hverjum stormi.
Á meðan eru raulaðir löngu gleymdir söngvar
og löngu gleymd dansspor eru rifjuð upp.
Bátar með þungan farm sem áhöfnin staflar í háa stafla aftur og aftur.
Stafla sem hrynja í hverjum stormi.
Á meðan eru raulaðir löngu gleymdir söngvar
og löngu gleymd dansspor eru rifjuð upp.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home