Saturday, October 07, 2006

Tæknin er að stíga mér til höfuðs

Ég er komin með flottustu tölvu sem ég hef séð!!! Geðveikur Labtop, geðveikur skjár sem er tengdur við labtoppinn og því hef ég tvo skjái... Get verið að vinna í tveimur documentum í einu og séð bæði!!!! Roooosa flott, þið verðið bara að koma og sjá!! haha :)

5 Comments:

Blogger Lati Strumpur segir:

This comment has been removed by a blog administrator.

10:29 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

uss suss suss

laptop, og þú sem varst að hneykslast yfir því að fólk sletti..

en til hamingju með nýju fartölvuna!!!

10:31 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hahahahahaha.... ég gerði þennan póst í flýti...

10:36 PM  
Anonymous Anonymous segir:

úú varstu að fá fartölvu!!! Þá ertu með svona skjái eins og stjórnstöðin er með á einhverjum stað sem við heimsóttum með Ársæli!!! Kúl! ;)

1:14 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Oho, gegt kúl

8:23 PM  

Post a Comment

<< Home