Friday, August 25, 2006

Tourette

Ég sat þarna, sakleysið uppmálað, að bíða eftir strætó, þegar einhver kallskratti labbar framhjá mér. Í leiðinni réttir hann upp miðfingurinn og segir við mig blákalt:"Fokk jú".....Svo hélt hann áfram leiðar sinnar. Ég átti ekki orð.

4 Comments:

Blogger Lati Strumpur segir:

bin there...

11:03 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

haha

11:03 PM  
Anonymous Anonymous segir:

ojjj dónalegt!! Skrítinn kall?

4:49 PM  
Anonymous Anonymous segir:

já... dóna róna kallskratti.. haha
Þetta var svo furðulegt af þvi að ég gerði honum nákvæmlega ekkert og átti engin samskipti við þennan gaur...

6:36 PM  

Post a Comment

<< Home