Annað andlaust blogg... Sorrý
Ég fór í bíó í gær á Keeping mum með stelpunum.
Frábær mynd í alla staði... Mikið hægt að hlægja, glotta og flissa....
Stelpurnar gerðu grín að mér... Þær segja að ég tali í bíó!!! Mál þeirra sannaðist þegar eitthvað frekar vandræðalegt atriði kom og allir þögðu og glottu... Þá gall upp úr mér:"Úppsss", bara svona til að sýna samúð með persónunni... Þetta bergmálaði náttúrulega út um allan salinn en sem betur fer horfði enginn á mig!!!
Hey.. Ég var að éta svona Hollenska vöfflu með hunangi á og síðasti bitinn leit út eins og fíll!!! Hvað þýðir það??? Að ég sé gráðug? Nei, það getur bara ekki verið. Þá hefði komið svín!!! Það er bara verið að hinta að mér að ég sé minnug... Eða kannski er þetta kaldhæðni og örlögin eru að segja að ég sé óminnug. Vegna þess að í dag þá keypti ég poka fullan af jógúrti og skyri eftir vinnu og svo kom Helga að sækja mig. Við fórum heim til hennar að hlaða niður tónlist á Dúda 2... Ég tók jógúrtpokann og tróð honum inn í ísskápinn hennar. Núna er ég komin heim til mín, er að skrifa þetta blogg og var að átta mig á því að pokinn er ennþá inni í ísskápnum hennar Helgu!!! Shneddí ég!!!!!
Frábær mynd í alla staði... Mikið hægt að hlægja, glotta og flissa....
Stelpurnar gerðu grín að mér... Þær segja að ég tali í bíó!!! Mál þeirra sannaðist þegar eitthvað frekar vandræðalegt atriði kom og allir þögðu og glottu... Þá gall upp úr mér:"Úppsss", bara svona til að sýna samúð með persónunni... Þetta bergmálaði náttúrulega út um allan salinn en sem betur fer horfði enginn á mig!!!
Hey.. Ég var að éta svona Hollenska vöfflu með hunangi á og síðasti bitinn leit út eins og fíll!!! Hvað þýðir það??? Að ég sé gráðug? Nei, það getur bara ekki verið. Þá hefði komið svín!!! Það er bara verið að hinta að mér að ég sé minnug... Eða kannski er þetta kaldhæðni og örlögin eru að segja að ég sé óminnug. Vegna þess að í dag þá keypti ég poka fullan af jógúrti og skyri eftir vinnu og svo kom Helga að sækja mig. Við fórum heim til hennar að hlaða niður tónlist á Dúda 2... Ég tók jógúrtpokann og tróð honum inn í ísskápinn hennar. Núna er ég komin heim til mín, er að skrifa þetta blogg og var að átta mig á því að pokinn er ennþá inni í ísskápnum hennar Helgu!!! Shneddí ég!!!!!
3 Comments:
hehe Helga heppin :)
Já, þú talar svolítið mikið í bíó, en þetta úps var bara hahahahahahaha!
,,úps"
og svo aftur ,,úps" vegna þess að fyrsta úps-ið var hátt úps.
hahahahahhaha....
Post a Comment
<< Home