Tuesday, July 04, 2006

Blogg dagsins í dag, daginn í dag!

Fyrir nokkrum árþúsundum fór ég í ferðalag með Sigga til Eskifjarðar. Það sem vakti athygli mína var að þegar Siggi gerðist blindfullur var ómögulegt að fá hann til að kroppa á mér vörtuna. Þetta olli smá gremju sem varð til þess að ég kitlaði hann til dauða. Ég hefði aldrei sagt neinum frá þessu ef ekki hefði verið fyrir Arthúrssíðuna. Allavega, ég þarf að kaupa eyrnapinna og fara að horfa á nágranna minn. Meira síðar. Heyó!

Skoða hér!

8 Comments:

Blogger Lati Strumpur segir:

súrt
og gróft
ekki minn húmor

9:01 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

finnst þetta eiginlega aldrei fyndið :P

9:03 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehe m´+er finnst þetta alltaf fyndið hahahaha

9:53 PM  
Anonymous Anonymous segir:

haaa..... þetta er ekkert fyndið!!!!

9:51 PM  
Anonymous Anonymous segir:

kíktiru ekki á hlekkin sem ég setti neðst? það þarf sko að skrolla niður og skoða bloggið sjálft... þá kannski fattiði...

1:18 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Fyrir ykkur sem eruð með blogg og þjáist af ritstíflu, hér er hjálp. Breytið því sem stendur í hornklofunum eða takið út:

Fyrir nokkrum [vikum/mánuðum/árum/árþúsundum] fór ég í ferðalag með [setja trúlegt nafn á vini hér] til [staðsetning]. Það sem vakti athygli mína var að þegar [nafn vinar] gerðist blindfull[ur] var ómögulegt að fá [hann/hana] til að [aðgerð] á mér [líkamspartur]. Þetta olli smá [tilfinningar] sem varð til þess að ég [verknaður] [hann/hana]. Ég hefði aldrei sagt neinum frá þessu ef ekki væri fyrir Arthúrssíðuna. Allavega, ég þarf að kaupa [eyrnapinna/hárblásara] og fara að horfa á [sjónvarpið/nágranna minn/þvottavélina/útvarpið]. Meira [síðar/aldrei]. [Lifið heil/Heyó!]

Það var ekkert.
Kv.
Finnur

Þetta var sem sagt heila málið... ég átti bara að setja inn orð í staðinn fyrir eyðurnar!!!!! Svona flýtiblogg....Skyndibitablogg...

1:22 AM  
Anonymous Anonymous segir:

ahh oki, skil!

2:40 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehe

4:44 PM  

Post a Comment

<< Home