Wednesday, June 14, 2006

Squarepants

Úúúúú geðveikt, ég sá flottustu gasblöðru sem ég hef á ævi minni séð í Hagkaup í dag... Það var stelpa sem er að vinna með mér sem keypti hana og ég hef því miður ekki séð aðra svona gasblöðru. Þetta var svo vel gerð blaðra og svo sæt, þetta var enginn annar en Svampur Sveinsson.... Ef Hagkaup fær aðra sendingu af gasblöðrum á morgun og fær annan Spongebob þá skal ég sko kaupa mér einn Svamp.... Mig langar mig langar.....

Ég spái 1/2 vindstigi, sólskini og 25°C á laugardaginn. Það verður nú að vera gott veður á þjóðhátíðardaginn sjálfan, ekki á fólkið sem langar að fagna 17. júní að fagna með regnhlíf í hönd!!! Það er ekki nógu gott!!!

Tyrkland!!! Það styttist í það.... Ég er komin með gæsahúð!!!

4 Comments:

Blogger Lati Strumpur segir:

haha týpískt að það verði rok og rigning á laugardaginn

2:53 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Jáms.... En nei, ég leyfi það ekki....

11:58 PM  
Anonymous Anonymous segir:

vá ekki rigning!!! Samt ekkert spes veður!!!

6:38 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Það var alltí lagi... Engin sól svo sum, en manni var ekkert mjög kalt... svo var eiginlega bara miklu hlýrra um kvöldið heldur en um daginn... éG fór út að bofða á Tapas. þetta er geðveikur staður... rosa gaman að borða þarna, mætti vera bara oggu pons meiri lýsing, en það var nú ekkert að kvarta yfir...Maturinn var geðveikt góður..

11:34 PM  

Post a Comment

<< Home