Friday, June 02, 2006

Ofnotkun og pranglerí

Ég verð alltaf dálítið tortryggin þegar vörur heita Ultra-, Extra- eða Super- eitthvað!!! Finnst eins og að það sé verið að pranga einhverju drasli inn á mann með því að láta nafnið benda til þess að varan sé betri en hún raunverulega er!

Svo tek ég líka voðalega oft eftir því að gagnrýnendur bóka, sérstaklega í dagblöðum, nota oft sömu "frasana" aftur og aftur eins og :"Þessi dásamlega bók er óður til náttúrunnar í allri sinni mynd".

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

http://www.maskina.blogspot.com/

Þetta er síðan sem stal gömlu maskínunni minni!!! og það er ekki einu sinni neitt á henni!!!

1:52 AM  
Anonymous Anonymous segir:

I love your website. It has a lot of great pictures and is very informative.
»

11:00 AM  

Post a Comment

<< Home