Saturday, July 08, 2006

Smá tilkynning

Hæ hæ... Mig langaði bara að láta ykkur vita að á gömlu síðunni minni hef ég verið að setja inn smá nýtt eins og að fjölga í vísna/ljóða-bókinni og eitthvað smávegis. Centralið hefur nefnilega einstaka kosti framyfir blogspot og einn af þeim er að það er hægt að búa til undirsíður og skilst mér að það sé ekki hægt hér að blogspot, eða allavega aldrei séð það gert.

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

Þannig að maskinan verður svona undirsíðnasíðan á massarinunni!!!

8:20 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehehe!!!

11:16 PM  

Post a Comment

<< Home