Friday, July 07, 2006

Hryssuheilkenni

Dálítið súrt blogg síðast hehe! (Já Eva, ég sá dáltið af mér og breytti "að drepa" í "að kitla til dauða"...)
Loksins hef ég hrist af mér hryssuheilkennið og farið í klippingu. Toppurinn, sér í lagi, var orðinn heldur of síður og orsakaði þetta "hryssuheilkenni". Hyssu/hross-heilkenni lýsir sér þannig að sjúklingur "hendir" hausnum aftur líkt og hross og uppsker ósjaldan höfuðverk og hálsríg vegna þessa nýtilkomna álags á vöðvum sem sjaldan eru notaðir annars.
Hef það bara stutt í dag! Sjáumst á Tyrklandi, þið hin fáu útvöldu!!!

5 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hehehe, íhíhíhí hrmpfh!!!!

9:52 PM  
Blogger Lati Strumpur segir:

haha og blása á hárið þegar það er fyrir andlitinu, sé það alveg fyrir mér
hoho
:)

að kitla til dauða? haha!!!

10:33 PM  
Anonymous Anonymous segir:

sé þig fyrir mér í slow motion á meðan þú ert að afgreiða hehehe.

1:05 AM  
Anonymous Anonymous segir:

hahahaha bíp... hrumpf hehehe

1:15 AM  
Anonymous Anonymous segir:

hahahaha

2:39 PM  

Post a Comment

<< Home