Jóga
Ég hlusta á rólega hljóðin í kringum mig.
Þau dansa á húð minni og dynja á hlustinni.
Ég svíf innan líkama míns
ligg á gólfinu
og finn líkamann lyftast upp frá gólfinu
án þess að hreyfast.
Loka augunum
ímynda mér,
hugsa mér,
velti fyrir mér,
hvernig ljósið skín í gegnum augnlokin
svo þokukennt,
hvernig það kitlar andlitið án snertingar.
Þau dansa á húð minni og dynja á hlustinni.
Ég svíf innan líkama míns
ligg á gólfinu
og finn líkamann lyftast upp frá gólfinu
án þess að hreyfast.
Loka augunum
ímynda mér,
hugsa mér,
velti fyrir mér,
hvernig ljósið skín í gegnum augnlokin
svo þokukennt,
hvernig það kitlar andlitið án snertingar.
1 Comments:
hi maria i viewed your blog its very nice to see.visit my walkitz.blogspot.com.
Post a Comment
<< Home