Monday, December 29, 2008

People are strange

Leiðbeiningar:
1. Settu iPodinn, iTunes, (eitthvað tónlistarforrit...) á Random/shuffle...
2. Ýttu á "next" takkann til að fá svar við eftirfarandi spurningum.
3. ÞÚ VERÐUR AÐ SKRIFA NIÐUR NAFNIÐ Á LAGINU SEM KEMUR, HVERSU ILLA SEM ÞAÐ PASSAR VIÐ SPURNINGUNA.

1. IF SOMEONE SAYS "IS THIS OKAY?" YOU SAY?
2 birds(Mugison)

2. HOW WOULD YOU DESCRIBE YOURSELF?
Twisted logic(Coldplay) eiginlega satt samt...

3. WHAT DO YOU LOOK FOR IN A GUY/GIRL?
O Pamela(Nouvelle Vague útgáfan...) haha Anderson...

4. HOW DO YOU FEEL TODAY?
My little town(Simon & Garfunkel) lalala:D

5. WHAT IS YOUR LIFE PURPOSE?
The first cut is the deepest(Cat Stevens) masókisti, that's me...

6. WHAT IS YOUR MOTTO?
Shiver(Coldplay) Fíla kulda... ójá.

7. WHAT DO YOUR FRIENDS THINK OF YOU?
Merman(Emiliana Torrini) í köldum sjónum

8. WHAT DO YOUR PARENDS THINK OF YOU?
White Light(Gorillaz) Ég skín eins og stjarna:D

9. WHAT DO YOU THINK OF A LOT?
Orgullecida(Buena Vista Social Club) Ef ég bara vissi hvað þetta þýddi, og nennti að tékka á
Babelfish...

10. WHAT DO YOU THINK OF YOUR BEST FRIEND?
For me and my Gal(nafn söngvara ekki getið)

11. WHAT DO YOU THINK OF THE PERSON YOU LIKE?
L'Amour Parfait(Cali) Sætti mig ekki við neitt minna.

12. WHAT IS YOUR LIFE STORY?
Play dead(Björk) nenni ekki að hlaupa...

13. WHAT DO YOU WANT TO DO WHEN YOU GROW UP?
J'm'en fous pas mal(Edit Piaf)

14. WHAT DO YOU THINK WHEN YOU SEE THE PERSON YOU LIKE?
Here I am(Lay Low) Ekki horfa undan.

15. WHAT WILL YOU DANCE TO AT YOUR WEDDING?
Your heart is an empty room(Death cab for cutie) viðeigandi...

16. WHAT IS YOUR HOBBY/INTEREST?
Blue eyed pop(Sykurmolarnir/Sugarcubes)

17. WHAT IS YOUR BIGGEST FEAR?
Carnival Town(Norah Jones) sjúkt krípí staður skal ég segja þér...

18. WHAT IS YOUR BIGGEST SECRET?
The tallest man, the broadest shoulders: Pt. 1: The great frontier/Pt. ...(Sufjan Stevens) Ekki
segja neinum...

19. WHAT DO YOU THINK OF YOUR FRIENDS?
Satan's Saxophones(Sufjan Stevens) Þetta hefði reyndar verið fyndið sem svar við eiginlega hverju sem er...

20. SONG THEY WILL PLAY AT YOUR FUNERAL.
Les Fleurs(Ridan)

21. WHAT WILL YOU POST THIS AT?
People are strange(The Doors)

3 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hahahahaha...! Verð að prófa þetta við tækifæri...!

Og í sambandi við númer 7... þú ert náttúrulega þekkt fyrir aðdáun þína á hafmeyjunni Ariel híhí.

10:18 PM  
Anonymous Anonymous segir:

haha
jáh þetta verð ég að prófa líka!

1:08 AM  
Anonymous Anonymous segir:

já Aríel er sko súperkúl:D Jóhanna

11:28 PM  

Post a Comment

<< Home