Tuesday, April 22, 2008

Listóleiði

Ég er að beyglast niður á Kaffitári í Listasafninu. Það er voða lítið að gera, sem er mjög þægilegt, fínt líka að hlusta á Nina Simone og einhverja franska tónlist og Putamayo... Svo komu Helga stóra systir og Aðalheiður vinnufélagi í heimsókn... Núna eru allir farnir og ég hef ekkert að gera nema að reyna að finna eitthvað áhugavert á netinu eða að blogga. Svo hafa allar vinkonurnar, sem ég treysti á að kæmu í heimsókn, beilað... "Nei ég er að læra", ussuss...hehe

Ég er búin að drekka ógrynni af súkkulaði og er orðin frekar viðkvæm í maganum:(

7 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

sovvý :/

6:16 PM  
Anonymous Anonymous segir:

knúúúúús :D

9:52 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Ég kom í heimsókn.
Ég vinn!

12:02 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Allir eru ömurlegir nema Helga Kristjana og Helga Kristín
Johanna;D

11:01 AM  
Anonymous Anonymous segir:

Mín afsökun er bæði próf og prófalestur! :þ

12:22 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Ég var nú bara að djóka:D
En ég vona að prófin og lesturinn gangi vel hjá ykkur öllum:D
Jóhanna

10:21 PM  
Anonymous Anonymous segir:

Takk takk ;) sömuleiðis!

1:07 AM  

Post a Comment

<< Home