Wednesday, April 16, 2008

Opið hús:D

Opið hús
Laugardaginn 19. apríl
kl. 14-17
í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Hringbraut 121
(skólanum mínum)
Allir velkomnir:D
Dagskrá á opnu húsi:
Sýning á verkum eftir nemendur skólans.
Opin verkstæði og kennslustofur.
Gestir geta spreytt sig á hreyfimyndagerð og skuggaleikhúsi,
tekið ljósmyndir með camera obscura
og gripið í leirrennslu á rennibekk.
Kennarar og nemendur sem eru í fullu námi
í skólanum verða á staðnum og
svara fyrirspurnum um nám við:
  • Myndlista-og hönnunarsvið
  • Keramikkjörsvið og Mótun-leir og tengd efni

Boðið er upp á vöfflukaffi:D

Ég verð líka þarna svo þið verðið að koma og sjá lokaverkið mitt!!!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home