Friday, April 25, 2008

Jeramías

Ahhh kaffið er gott á listasafninu:D Hér eru tvær aumingjansstelpur að læra saman undir sögupróf... Þær tala mikið um Douglas Mcarthur, Víetnam og Crussjoff:D Aðrar tvær, eldri konur á fertugsaldrinum, hlægja óstjórnlega mikið vegna einhvers sem ég veit ekki hvað er... Ég vona að aðhlátursefnið sé ekki bólan í eyranu mínu sem hlýtur að sjást rosalega vegna föstu fléttunnar sem situr bólu megin á höfðinu mínu... :)
Ég er s.s. í fríi í dag eftir margra daga samfleytta vinnu á ýmsum útibúum Kaffitárs... Ég hef ekekrt að gera, ég á enga peninga.

3 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hahah hvernig er hægt að fá bólu á eyrað?

en vá hvað ég öfunda þig samt að vera komin í frí, viltu skipta? Þú mátt taka skemmtilegt próf fyrir mig sem er á þriðjudaginn: lífræn efnafræði :D hvernig er hægt að afþakka slíku boði?

þér er einnig velkomið að taka hin 3 prófin fyrir mig ásamt því að fá að undirbúa þig fyrir þau... vera inni og læra þegar það er gott veður úti? hljómar spennó, ekki satt?

2:09 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehehe líka fyrir mig!

Hva, þú loksins færð frí og þá ferðu í vinnuna til að "hang out" hehe!! Er ekki annars ljúft að hlusta á þær læra fyrir sögupróf vitandi að þú getur bara slappað af ;) Drífðu þig í annað umhverfi svo þú fáir ekki leið á vinnunni!! Lærðu að sauma og búa til snið og kenndu mér svo ;)

4:26 PM  
Anonymous Anonymous segir:

já ég tek bara master í klæðskeranum, ekkert mál:D
Og svo klára ég prófin fyrir ykkur, jamms ég er súperkona...:D+
Johanna

6:25 PM  

Post a Comment

<< Home