Jeramías
Ahhh kaffið er gott á listasafninu:D Hér eru tvær aumingjansstelpur að læra saman undir sögupróf... Þær tala mikið um Douglas Mcarthur, Víetnam og Crussjoff:D Aðrar tvær, eldri konur á fertugsaldrinum, hlægja óstjórnlega mikið vegna einhvers sem ég veit ekki hvað er... Ég vona að aðhlátursefnið sé ekki bólan í eyranu mínu sem hlýtur að sjást rosalega vegna föstu fléttunnar sem situr bólu megin á höfðinu mínu... :)
Ég er s.s. í fríi í dag eftir margra daga samfleytta vinnu á ýmsum útibúum Kaffitárs... Ég hef ekekrt að gera, ég á enga peninga.
Ég er s.s. í fríi í dag eftir margra daga samfleytta vinnu á ýmsum útibúum Kaffitárs... Ég hef ekekrt að gera, ég á enga peninga.
3 Comments:
hahah hvernig er hægt að fá bólu á eyrað?
en vá hvað ég öfunda þig samt að vera komin í frí, viltu skipta? Þú mátt taka skemmtilegt próf fyrir mig sem er á þriðjudaginn: lífræn efnafræði :D hvernig er hægt að afþakka slíku boði?
þér er einnig velkomið að taka hin 3 prófin fyrir mig ásamt því að fá að undirbúa þig fyrir þau... vera inni og læra þegar það er gott veður úti? hljómar spennó, ekki satt?
hehehe líka fyrir mig!
Hva, þú loksins færð frí og þá ferðu í vinnuna til að "hang out" hehe!! Er ekki annars ljúft að hlusta á þær læra fyrir sögupróf vitandi að þú getur bara slappað af ;) Drífðu þig í annað umhverfi svo þú fáir ekki leið á vinnunni!! Lærðu að sauma og búa til snið og kenndu mér svo ;)
já ég tek bara master í klæðskeranum, ekkert mál:D
Og svo klára ég prófin fyrir ykkur, jamms ég er súperkona...:D+
Johanna
Post a Comment
<< Home