Wednesday, June 13, 2007

Ætli hann hafi tekið eftir þessu?

Sá mann í strætó... Merkilegt ekki satt?? Bíddu bara þar til þú heyrir söguna á bak við. Hefuru tekið eftir auglýsingunni í strætó, bak við bílstjórasætið þar sem sauðasköllóttur maður í ljósblárri flíspeysu auglýsir rope-yoga-námskeið? Hvort sem þú hefur tekið eftir því eða ekki þá mun glott færast yfir munnvik þín þegar þú heyrir afgang sögunnar. Ég sá s.s. mann í strætó og hann var sauðasköllóttur og íklæddur ljóblárri flíspeysu-Oooog, bíddu eftir þessu!!! Hann sat beint fyrir framan auglýsinguna með bláskalla! Hversu skondið er það?

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hahaha!

10:38 PM  
Anonymous Anonymous segir:

vá haha, gaman í stætó?? hehehe
ég hefði ekki tekið eftir því!

kannski hélt hann að þetta væri spegill?

3:58 PM  

Post a Comment

<< Home