Monday, February 11, 2008

Uppkast af hreyfimyndinni:D

Lítil stúlka í bláum ullarkjól með blómum á leikur sér í blíðunni í snjónum. Fugl einn flýgur til hennar og hún leikur við fuglinn. Dagsbirtan verður allt í einu köld og og stingandi og langur skuggi birtist. Gömul kerling, mjög ljót og sköllótt, eineygð og illa lyktandi kemur að litlu stúlkunni og sest hjá henni. Litla stelpan verður dauðskelkuð og hendist í burtu, fuglinn hræðist og flýgur burt. Gamla konan situr ein eftir í snjónum, hissa og leið. Hún fer að gráta og það byrjar að snjóa. Einhverju síðar hættir að snjóa og fuglinn kemur að gömlu konunni og fer að leika við hana. Fuglinn étur gömlu konuna og skilur eftir bera beinagrindina... Litla stelpan kemur og gefur fuglinum brauð.
Fuglar eru illir... Nema Yello:D

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hahahahaha snilld!!!
hlakka til að sjá þegar hún er tilbúin:)

hahaha er þetta humarinn? hehehe

ps. er komin með nýtt blogg

emria.bloggar.is

6:11 PM  
Anonymous Anonymous segir:

aww kaldhæðni....! hehe

10:20 AM  

Post a Comment

<< Home