Friday, December 07, 2007

brúmskí

Hverjum get ég mútað til að pakka inn jólagjöfunum mínum???? (mútur=samvera mín á meðan innpökkun stendur-ég skal vera putti:D).
Ég er búin að finna mér upp nýtt áhugamál. Það nýjasta sem ég er farin að eyða tíma mínum í er að perla á vír með litlum glerperlum. Ég bý til blóm og snjókorn, ég er ansi stolt af mér... Ekki samt hafa neinar áhyggjur, ég er ekki farin í krosssauminn, enda kannski eins gott. Vírinn slitnar ekki eins og aumur þráður sem þolir ekki smá kippi....

2 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hehehe er svona mikið að pakka inn??

1:35 PM  
Anonymous Anonymous segir:

hehe
þú manst með gyllta vírinn
;)

3:17 PM  

Post a Comment

<< Home