Á dauðastundu
Ósk ég á mér heitasta,
ef að þú vilt ljá mér,
er kemur stundin seinasta,
að sitjir þú hér hjá mér.
Elliglöp og eymslalíf
mig eru nú að draga
dauða til, ég upp þá svíf
en vertu bara hjá mér.
Þó ég sýni ei svip minn enn
hann situr þrátt fyr í mér.
Hræðslan ávallt hæðir menn,
hún einnig er í brjósti mér
Svo, viltu vera hjá mér?
Kannski smá "emo" ljóð og þunglynt, þar sem maður er nú ekki beint að deyja á morgun-vonandi... Sjö, níu, þrettán-bankbankbank...
ef að þú vilt ljá mér,
er kemur stundin seinasta,
að sitjir þú hér hjá mér.
Elliglöp og eymslalíf
mig eru nú að draga
dauða til, ég upp þá svíf
en vertu bara hjá mér.
Þó ég sýni ei svip minn enn
hann situr þrátt fyr í mér.
Hræðslan ávallt hæðir menn,
hún einnig er í brjósti mér
Svo, viltu vera hjá mér?
Kannski smá "emo" ljóð og þunglynt, þar sem maður er nú ekki beint að deyja á morgun-vonandi... Sjö, níu, þrettán-bankbankbank...
3 Comments:
Úúú flott. Mér finnst það reyndar ekki virka þunglynt. Kannski pínu rómantískt, sá fyrir mér gömul hjón :)
awww:)
Ég dó ekki í dag:)
Post a Comment
<< Home