Hver er sinnar gæfu smiður?
Á 5U síðunni er horn sem kallast brandarahorn Jóhönnu. Ekki veit ég hvernig hornið kom til eða hvers vegna, en í fyrsta skiptið hef ég sett þangað brandara sem er í rauninni fyndinn, allavega að mínu mati. Ýtið á hlekkinn og lesið neðstu romsuna og hlægið!
1 Comments:
haha, ok soldið súrt! ;)
Post a Comment
<< Home