Friday, April 20, 2007

Lög

Röndóttur laukur
blár og gulur
skoppar um götuna.
Hann skiptist í tvennt
og hvor hluti fer í sína átt.
Báðir helmingar liðast svo í sundur
því þeir haldast ekki saman nema sem heild.
Laukurinn tortímist.

1 Comments:

Anonymous Anonymous segir:

hastala vista beibí

5:24 PM  

Post a Comment

<< Home